Vortónleikar 1. – 3. bekkjar

Nemendur í 1. – 3. bekk hafa verið duglegir í vetur að æfa og spila á hin ýmsu hljóðfæri. Í dag fengu þeir tækifæri til að sýna afrakstur sinn þar sem héldnir…Lesa meira

Skólaráðsfundur 27. apríl 2021

Skólaráðsfundur 27. apríl 2021 kl 15:30   Mætt eru: Sigurjón, Regula, Ragnheiður, Árbjörg Sunna, Borghildur, Thelma, Sunna Hlín og Ragna   Sigurjón setti fundinn og kynnti í framhaldinu starfsáætlun og dagatal næsta…Lesa meira

Síðasti vetrardagur

Síðasti vetrardagurinn. Krakkarnir í 1. – 6. bekk brettu heldur betur upp ermar og tóku hendurnar úr vösum þegar þau gengu hringinn í kringum skólann og um alla skólalóðina að tína upp…Lesa meira

Stafurinn – apríl 2021

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Skólahald eftir páska

Skólahald í Laugalandsskóla. Skólastarfið  hjá okkur hefur gegnið mjög vel í vetur. Við höfum ekki þurft að stytta eða breyta neinu sem nemur í kennslunni hjá okkur í vetur í tengslum við…Lesa meira

Páskafrí

Kæru foreldrar og forráðamenn. Í ljósi fréttamannafundar ríkisstjórnarinnar áðan, er ljóst að það eru allir nemendur komnir í páskafrí á morgun. Við  verðum í sambandi eftir páska um áframhaldið, þá vitum við…Lesa meira

css.php