Ragna Magnúsdóttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
19. september 2022
Kraftlyftingar

Kæru vinir og velunnarar Laugalandsskóla. Í ár var ákveðið að bjóða upp á kraftlyftingaval fyrir nemendur í 7. – 10. bekk. Það var mikill áhugi fyrir því en færri komust […]

Lesa meira
9. september 2022
Veiðivötn 8. september 2022

Nemendur í 9.bekk fóru í veiðivötn á fimmtudaginn síðast liðinn.Við fengum fínasta veður og krakkarnir nutu sín í náttúrunni. Flestir veiddu fína og flotta fiska en sumir veiddu þó ýmislegt […]

Lesa meira
8. september 2022
Dagur læsis

Í dag er dagur læsis. Við fögnum auðvitað svona uppákomum og nýttu kennarar daginn til þess að ræða fjölbreytileika læsis og vinna fjölbreytt læsisverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar […]

Lesa meira
24. ágúst 2022
Bókasafn skólans

Bókasafn Laugalandsskóla er lokað fimmtudaginn 25. ágúst en kvöldopnanir á fimmtudögum hefjast í næstu viku. Vetraropnunartími verður auglýstur nánar í næstu viku.

Lesa meira
10. febrúar 2022
Bókasafnið lokað

Í dag fimmtudag 10.febrúar er bókasafnið lokað.

Lesa meira
9. febrúar 2022
Skólamet í snjóboltagerð

Krakkarnir í 1. og 2. bekk eru í útistærðfræði á miðvikudögum. Miðvikudaginn 9. febrúar settu þau mögulega skólamet í snjóboltagerð þar sem duglegur hópur innan bekkjanna bjó til hvorki meira […]

Lesa meira
17. janúar 2022
Upplýsingar vegna COVID-19

Upplýsingar vegna COVID-19 eru aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins. Smellið hér. Með kveðju, Eiríkur Vilhelm Sigurðarson Markaðs- og kynningarfulltrúi   Sími 4887000 Heimasíða www.ry.is Facebook /rangarthing-ytra Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hella   […]

Lesa meira
6. nóvember 2021
Jólaprófavika hefst

Námsmatsvika er í skólanum frá 6.des og fram til 13. des

Lesa meira
5. nóvember 2021
Dagur íslenskrar tungu
Lesa meira
5. nóvember 2021
Baráttudagur gegn einelti
Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR