Fréttir

Páskaeggja bingó

Í tilefni síðasta dags fyrir páskafrí héldum við páskaeggjabingó í tvennu lagi. Bingó fyrir fyrir 1. – 5. bekk var fyrir hádegi og fyrir 6. – 10. bekk eftir hádegi.

Bæring stjórnaði bingóinu af stakri prýði. Þetta var góð tilbreyting í annars góðri viku, þar sem nám og starf gengu ljómandi vel.

 

Hér sjáum við nokkrar myndir af eldri nemendunum.

IMG_3857 kl. IMG_3853 kl IMG_3852 kl.kærkomin tilbreyting á

 

css.php